14.12.2009 | 14:13
Samfélagsfræði
Ég og bekkurinn vorum að læra um árin í Íslendingasögunni frá 870 til 1490. Það sem mér fannst áhugaverðast var Piningsdómur en hann var nefndur eftir Diðrik Pining.Snemma árs 1490 gerði Hansamenn og Danakonungur samning við Englendinga þar sem réttur þeirra síðarnefndu til að stunda fiskveiðar og verslun á Íslandi er viðurkenndur. Englendingar þurftu aðeins að greiða skatta og fá sér siglingarleyfis hjá konungi á sjö ára fresti til að standa við samninginn.Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst merkilegastur hét Ísleifur Gissurarson en hann var í Skálholtsbiskupsdæmi. Ástæðan fyrir því að ég valdi þennan biskup er að Ísleifur Gissurarson var fyrsti biskup Íslendinga, árin 10561080. Hann var vígður árið 1056 af Aðalbirni erkibiskupi í Brimum. Með vígslu Ísleifs varð Ísland tekið í tölu menningarþjóða og ruddi kirkjan siðmenningunni braut.
15.9.2009 | 18:19
Reykir
það var gg á Reykjum. Klikkaðslega gaman.
27.5.2009 | 14:16
Jarðvísindi
Kennararnir skiptu 6 bekk í 3 hópa sem hétu enska, jarðfræði og stjörnufræði. Ég byrjaði í stjörnufræði og lenti í hóp með Ísabellu. Við byrjuðum á að hugsa hvernig við ætluðum að gera á plakatið þá föttuðum við að gera Merkúríus. Hún gerði plakatið en ég gerði mini eftirhermu að veröldinni okkar. Þetta kom mjög vel út og við gerðum mjög flotta kynningu. Næst fórum við í jarðfræði og ég lenti í hóp með frænda mínum Viktor. Við byrjuðum á því að finna okkur fjall sem við ætluðum að vinna með og við vorum sammála um að Hekla væri rétta fjallið. Þegar við byrjuðum á að læra á powerpoint sem Anna kenndi okkur. Næst fórum við í tölvur og gerðum um Heklu. Ég fékk starfið við að skrifa um Heklu en Viktor fékk að velja myndir af Heklu. Hér er myndbandið okkar.
26.5.2009 | 14:07
Hringekja með 5. bekk og 6.bekk
Menntun og skóli | Breytt 27.5.2009 kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 14:07
Norðurlönd
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2009 | 09:25
Þemavika 16 - 20 mars!!!!
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2009 | 09:12
Snorra leikrit
Við byrjuðum á því að lesa bókina Snorra saga og gerðum svo verkefni. Við bekkurinn fórum svo til Reykholts að heyra og vita meira um Snorra Sturluson. Presturinn Geir Waage tók á móti okkur og sagði okkur um trú og siði á tíma Snorra. Svo fór hann með okkur í á stað sem Snorri dó. svo sýndi hann okkur stað þar sem Snorragoðorðið var grafið. eftir það fengum við okkur að borða og svo fórum við. Eftir það kláruðum við verkefnin og svo gerum við leikrit um Snorra. Eftir að við gerðum það sýndum við leikritið til 1-3 bekk á þriðjudag 4/3 og svo um kvöldið sýndum við foreldrunum okkar. Það var gaman að leika Ketil kennara Snorra í leikritinu.
12.12.2008 | 14:10
hópverkefni
Ég var með Agnesi og Dagbjört í hóp en þær voru kynnar svo ég þurfti að gera þetta allt einn. Ég var svolítið stressaður þegar ég heyrði að ég átti að gera þetta einn. Það var svolítið erfitt þegar ég sá allt fólkið en svo var þetta ekkert erfitt. Þegar þetta var búið þá létti mér við mjög.
20.11.2008 | 14:06
myndbandagerð
Er búinn að gera moviemaker myndband sem er ógeðslega skemmtilegt verkefni. Fyrst átti ég að læra það mælti mín móðir ljóð eftir Egil Skalla-Grímsson sem var svolítið erfitt en þegar ég kunni það var það létt. Næst gerði ég verkefni um Egil Skalla-Grímsson sem var skemmtilegt. Síðan átti ég að gera moviemaker og seta hljóð inná sem er svolítið erfitt en gaman. Nú er ég að eyða tímanum í að gera þetta blog.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2008 | 08:37
Íslenska
Menntun og skóli | Breytt 4.11.2008 kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar