27.5.2009 | 14:16
Jarðvísindi
Kennararnir skiptu 6 bekk í 3 hópa sem hétu enska, jarðfræði og stjörnufræði. Ég byrjaði í stjörnufræði og lenti í hóp með Ísabellu. Við byrjuðum á að hugsa hvernig við ætluðum að gera á plakatið þá föttuðum við að gera Merkúríus. Hún gerði plakatið en ég gerði mini eftirhermu að veröldinni okkar. Þetta kom mjög vel út og við gerðum mjög flotta kynningu. Næst fórum við í jarðfræði og ég lenti í hóp með frænda mínum Viktor. Við byrjuðum á því að finna okkur fjall sem við ætluðum að vinna með og við vorum sammála um að Hekla væri rétta fjallið. Þegar við byrjuðum á að læra á powerpoint sem Anna kenndi okkur. Næst fórum við í tölvur og gerðum um Heklu. Ég fékk starfið við að skrifa um Heklu en Viktor fékk að velja myndir af Heklu. Hér er myndbandið okkar.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.