15.12.2009 | 09:11
Verk og list
Ég fór fyrst í smíđi í verk og list međ smíđakennarann Páli Hjálm. Ég og hópurinn minn máttu velja hvort viđ gerđum árabát eđa ávaxtabakka. Ég valdi ađ gera bát sem var mjög gaman ađ gera. Ég ţurfti ađ pússa bátinn og pússa sćtin sem ég festi svo á bátinn. Eftir ţađ bjó ég til árar sem ég festi á bátinn. Ég fór nćst í myndmennt ţar sem ég bjó til hreyfimynd. Hreyfimyndin mín heitir Dauđi Losermans en ég kom ekki međ nafniđ. Hún er um man sem er algjör auli en hann dettur í stökki niđum byggingu og sjúkrabíll kom og tók hann. Ţar dó hann. svo gerist eitthvađ sem ég man ekki eftir. Nú er ég í tónmennt ađ gera ritgerđ um Mickael Jackson. En í tónmennt ćtla ég líka ađ gera hljóđ fyrir hreyfimyndina.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.