Færsluflokkur: Menntun og skóli

Danska

Ég hef verið að vinna mjög mikið í dönsku og verkefnin hafa verið mjög fjölbreytt. Ég gerði danskt spil og fjölskyldu þar sem ég og hópurinn minn bjuggum til persónu og persónuleika. Svo hef ég verið í kennslubókum. Ég hef líka lært helling af orðum. Ég hef líka lesið tvær sögur, glósað og svarað spurningum úr þeim.  Mér finnst danska skemmtileg og finnst hún áhugaverð.

Jeg har arbejdet meget i Danmark og projekter har været meget forskellige. Jeg har spillet en dansk familie, hvor jeg og mit team skabte figuren og personlighed. Så jeg har været i lærebøger. Jeg lærte også en masse ord. Jeg læser også to etager og besvare spørgsmål fra dem. Jeg tror, danske sjovt og finde det interessant.


Stærðfræði

Við í 7. bekk vorum að prófa nýtt í stærðfræði en þar vorum við á föstudögum alltaf í stærðfræði hringekju. Þar bjuggum við til ljóð og leistum þrautir og spiluðum stærðfræði spil. við byrjuðum í bekknum okkar og svo skiptum við um stofu. Ég fór úr minni stofu, fer í stofu nr 4 og svo í stofu nr 2. Það gekk vel í þessari vinnu en mér fannst hún mætti vera meira af verkefnum.

Anna Frank

Ég gerði verkefni um Önnu Frank sem lenti í Helförinni. Helförin er þegar Hitler réð yfir Þýskalandi.Hún gerði dagbók sem er ein helsta upplýsing um Helförina. Ég gerði Photo Story um Önnu Frank og hér sjáið þið það.LoLI did a project on Anne Frank who stumbled into the Holocaust. The Holocaust is when Hitler ruled over Germany. She made a diary which is one of the main information about the Holocaust. I made a Photo Story of Anne Frank and here it is.


Kveðja frá kennara.

Andri minn.

Þakka þér fyrir samveruna undanfarin 2 ár. Þú  ert ljúfur, kurteis og jákvæður drengur sem gott er hafa nálægt sér. Til að þú náir settum markmiðum þarft þú að aga þig til og mundu að vinna skilar árangri.

Með kveðju Anna 

 


Gæluverkefni

Ég átti að gera verkefni og kynna það fyrir krökkunum í bekknum og Önnu. Ég gerði um körfubolta, Mickael J. Jordan og afa minn. Það var gaman að vinna þetta verkefni og ég lærði að gera öðruvísi glærur. Mér gekk mjög vel en það var erfitt fyrir mig að gera um afa minn því hann var mér mjög nálægur en nú er hann farinn.

Úkraína

Ég er búinn að vera að gera Landafræði verkefni og er búinn að gera tvö verkefni með þessum um lönd. Eitt er um Ítalíu og þetta er um Úkraínu. Hér sjáið þið það. 

Hallgrímur Pétursson

Ég gerði verkefni um Hallgrím Pétursson. Ég aflaði mér upplýsingar á Wikipedia og Ruv og setti þær á Wordskjal. Svo bjó ég til powerpoint kynningu. Í powerpoint kynningunni gerði ég þrennt nýtt t.d að gera myndir svarthvítar, breyta bakgrunni og slide-ið fyrir skiptingu glæra. Hér er Powerpoint kynningin mín.


Landafræði

Ég og árgangurinn höfum verið að fjalla um Evrópu. Fyrsta verkefnið okkar var okkur skipt 2-3 í hóp og ég lenti með Magnúsi Hauki. Við fengum löndin Holland, Ungverjaland og Makedóníu. Við áttum að taka löndin í gegn og afla okkur upplýsingar um þau. Svo áttum við bekkurinn að raða löndunum öllum saman. Þetta kom mjög vel út

Svo áttum við að velja eitt af 12 löndum og ég valdi Úkraínu. Ég átti að gera powerpoint og ég gerði 20 glærur. Svo kom að því að kynna verkefnið og þegar ég kynnti mitt þá gekk það vel.

Þegar við vorum búin þá áttum við að velja annað land úr Evrópu til að fjalla um í Photo Story og ég valdi Ítalíu. Hér er verkefnið.

Andri


Verk og list

Ég fór fyrst í smíði í verk og list með smíðakennarann Páli Hjálm. Ég og hópurinn minn máttu velja hvort við gerðum árabát eða ávaxtabakka. Ég valdi að gera bát sem var mjög gaman að gera. Ég þurfti að pússa bátinn og pússa sætin sem ég festi svo á bátinn. Eftir það bjó ég til árar sem ég festi á bátinn. Ég fór næst í myndmennt þar sem ég bjó til hreyfimynd. Hreyfimyndin mín heitir Dauði Losermans en ég kom ekki með nafnið. Hún er um man sem er algjör auli en hann dettur í stökki niðum byggingu og sjúkrabíll kom og tók hann. Þar dó hann. svo gerist eitthvað sem ég man ekki eftir.Shocking Nú er ég í tónmennt að gera ritgerð um Mickael Jackson. En í tónmennt ætla ég líka að gera hljóð fyrir hreyfimyndina.Grin


Næsta síða »

Höfundur

Andri Snær Hilmarsson
Andri Snær Hilmarsson

Ég heiti Andri Snær Hilmarsson og er fæddur 1997

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband